Verulegt verðfall á bandarískum skuldabréfum. Stefnir í verstu viku markaðarins í sex ár.
Forstjóri og aðalhagfræðingur JPMorganChase senda frá sér viðvörun í uppgjöri bankans.
Ný lausn hefur verið stofnuð sem hjálpar fólki að búa til ferilskrá en hún er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.
Ef til vill er það markmið í sjálfu sér hjá stjórnvöldum - að útrýma arðsemi í sjávarútvegi.
Hlutabréfaverð Reita hefur hækkað um 3,5% það sem af er degi.
Fasteignasafn Bergeyjar telur nú ellefu fasteignir á höfuðborgarsvæðinu sem samtals eru um 11 þúsund fermetrar.
Dr. Martens heiðrar uppruna 1460 stígvélanna með nýrri útgáfu.
Svana Huld Linnet hefur tekið við sem framkvæmdastjóri viðskiptavina hjá Reitum.
„Öflug þjóðhagsvarúð og fjármálaeftirlit skapa stöðugri tekjur fyrir fjármálakerfið og minnka líkur á útlánatöpum og kollsteypum.“
Seðlabankinn hyggst kaupa 6 milljónir evra á millibankamarkaði í hverri viku.
Prada kaupir vörumerkið Versace af Capri Holdings fyrir 1,38 milljarða dala.
Farice hefur tekið í rekstur varaleið fjarskipta um gervihnetti fyrir útlandasambönd.
Vendingar í alþjóðamálum að undanförnu undirstrika brýna þörf fyrir innlenda greiðslumiðlun.
Fasteignafélagið Bergey og fjárfestingafélagið Tunga hafa tekið við rekstri Partýbúðarinnar af Afbragði ehf.
Vorfundur Rarik hefst í dag á Selfossi klukkan 15:00.
OpenAi hóf gagnmálsókn gegn Elon Musk í gær vegna meints áreitis Musk gegn fyrirtækinu.
Hlutabréfasjóðir réttu verulega úr kútnum á síðasta ári eftir brösugt ár þar á undan.
Fimm norræn fyrirtæki eru tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna Norðurlandanna