Ford hefur gefið út fleiri innkallanir á fyrstu sex mánuðum þessa árs en nokkur annar bílaframleiðandi hefur gert á heilu ári.
Norðurírskir mótmælendur hafa verið gagnrýndir fyrir umdeildan varðeld þar sem dúkkur, sem áttu að tákna innflytjendur, brunnu í bátslíkani.
Gengi Play hefur lækkað um fimmtung frá því að tilkynnt var um að fjárfestahópur hefði fallið frá áforumum um yfirtökutilboð.
Um helgina opnaði alþjóðlega skrifstofukeðjan Regus sína 15. skrifstofu á Íslandi á Akureyri.
Eimskip selur skipið Lagarfoss sem var smíðað árið 2014 og hannað sérstaklega fyrir flutningsleiðir félagsins.
Akademias hefur ráðið Atla Óskar Fjalarsson til að stýra rekstri framleiðsludeildar félagsins.
Hagnaður Delta á öðrum fjórðungi jókst um 63% milli ára.
Skagi gerir nú ráð fyrir að samsett hlutfall verði á bilinu 92-95%, en fyrri áætlun gerði ráð fyrir 93-96%.
Samkvæmt tölum Ferðamálastofu fölgaði utanlandsferðum Íslendinga á fyrri árshelmingi um 25% milli ára.
„Mér þykir innilega leiðinlegt að fundarstjórn mín sem varaforseti í gærkvöldi sé túlkuð sem tilraun til valdaráns.“
Velta Lýsis jókst um meira en fimmtung milli ára, einkum vegna hás hráefnisverðs omegalýsis.
Gangi spá hagfræðideildar bankans eftir verður verðbólga á bilinu 4,0-4,4% út október næstkomandi.
„Stjórnvöld hafa ekki gert nokkurn reka að því að eiga efnislega umræðu um fyrrgreind eða önnur áhrif frumvarpsins.“
Kristinn Már Gunnarsson varð einn af fyrstu aðilunum til að flytja út kol frá Tansaníu, að beiðni þýskra stjórnvalda.
Kínverskur uppfinningarmaður hefur hannað tæki sem drepur moskítóflugur með leysigeisla.
Hlutabréfaverð Play fellur um 12% í litlum viðskiptum í dag.
Bandarískir hafnarstjórar segja að tollahækkun Trump á kínverskum krönum gæti hækkað viðhaldskostnað um tugi milljóna dala.
Raunverð á íbúðum, miðað við vísitölu íbúðaverðs án húsnæðis, hefur um það bil þrefaldast frá aldamótum.