Núverandi tveggja og hálfs árs hámarkstímabil er það lengsta á Norðurlöndunum.
Allir fimm sitjandi stjórnarmenn láta af störfum og fimm einstaklingar koma nýir inn í stjórnina.
Fjármálaráðherra segir að útgjöld hafi alltaf verið umfram fjármálaáætlun. Lögð sé áhersla á að þessi saga endurtaki sig ekki.
Fjármálaráðherra kynnir fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2030 á blaðamannafundi sem hefst kl. 9:00.
Sprotafyrirtækið Arctic Glow mun kynna nýja skyrvöru í keppni ungra frumkvöðla í Smáralind næstu helgi.
Vinstri grænir brýna fyrir fólki að vanda verði valið á lit á vindmyllum
Jeep á rúmlega átta áratuga sögu sem nær aftur til upphafs síðari heimsstyrjaldar. Ævintýrið hófst með Willys MB sem framleiddur var í miklu magni fyrir bandaríska herinn.
Þingmenn stjórnarmeirihlutans búa sig nú undir almyrkva á sólu sem verður sýnilegur frá Íslandi á næsta ári.
Skilti af Twitter-fuglinum sáluga var selt á uppboði fyrir nærri fimm milljónir króna.
Stofnendur smáforritsins Heima hafa nýlega lokið 130 milljóna króna fjármögnun og stefna nú á útrás á erlenda markaði.
Arnór Gunnarsson, framkvæmdastjóri SIV eignastýringar, bendir á að samþjöppun á bandarískum hlutabréfamarkaði sé orðin viðlíka því sem sást í netbólunni árið 2000.
Vonir voru bundnar við að launavísitalan myndi þróast með hóflegri hætti þar sem miklar launahækkanir viðhaldi þrýstingi til hækkunar verðlags.
Bubbi Morthens undirbýr stórtónleika á 70 ára afmæli sínu sumarið 2026 en hann reiknar með að þeir verði sínir síðustu stórtónleikar.
Í verkefninu Prótótýpa kannar Ýrúrarí möguleika nýrrar stafrænnar prjónavélar.
Tillögur fjármálaráðherra og lífeyrissjóða mismuna minni fjárfestum í tengslum við uppgjör HFF-bréfa.
Lögmaður Styrmis Þórs tjáir sig um dóm héraðsdóms í dag og hvort bæturnar frá ríkinu teljist hæfilegar.
Eigandi Ameríkuferða kannast ekki við það að Íslendingar séu að sýna ferðalögum til Bandaríkjanna minni áhuga en áður fyrr.
Úrvalsvísitalan OMXI15 lækkaði um 1,79% í viðskiptum dagsins.