Hlutabréf Amaroq Minerals, Alvotech og Icelandair hafa hækkað um meira en 5% frá opnun Kauphallarinnar.
Kínverjar greindu í dag frá sex mögulegum efnahagslegum gagnaðgerðum sem þeir gætu beitt í vikunni.
SIV eignastýring og ÍV sjóðir sameinast undir merkjum Íslenskra verðbréfa.
Hækkanir voru á japönsku og kínversku hlutabréfamörkuðunum í nótt.
Fríhöfnin hagnaðist um 410 milljónir króna árið 2024.
Eignir í stýringu hjá fagfjárfestasjóðnum Seiglu I námu 1,4 milljörðum króna í árslok 2024.
Kínverski efnahagurinn er betur í stakk búinn til að glíma við tolla Donalds Trumps en sá bandaríski.
Norski olíusjóðurinn á um 1,5% af öllum skráðum hlutabréfum í heiminum.
Miðasala á Minecraft-kvikmyndina á heimsvísu nam rúmlega 301 milljón Bandaríkjadala.
Forstjóri Icelandair segir bókunarstöðuna almennt betri en á sama tíma í fyrra. Hægst hefur þó á bókunum til lengri tíma.
Erling Tómasson hefur verið ráðinn fjármálastjóri upplýsingatæknifyrirtækisins OK.
Hang Seng vísitalan á hlutabréfamarkaðnum í Hong Kong hefur ekki lækkað meira á einum degi síðan 1997.
Vorið 2027 opnar nýtt tískugallerí í samstarfi við breska tískuhúsið Burberry.
Skattahækkanir hafa áhrif á rekstrarákvarðanir fyrirtækja og gildir einu hvaða nafni þær eru nefndar.
Bandarískir neytendur virðast ekki jafn sólgnir í smákökur og snakk og áður.
Framtakssjóðurinn Icelandic Tourism Fund, rekinn af Landsbréfum, seldi 34% hlut sinn í ferðaþjónustufyrirtækinu ST Holding til Arctic Adventures á síðasta ári fyrir 342 milljónir króna.
Eignarhaldsfélagið Laufás hótel, áður Hótel Selfoss fasteignir, hefur keypt Hótel Hvolsvöll á 690 milljónir króna af félagi í eigu Sigurðar Inga Ingimarssonar fjárfestis.
Stjórnformaður Neyðarssjóðs Ragnars Þórs Ingólfssonar ehf. fór á kostum á nefndarfundi á Alþingi.