Nefndarmenn hafa ekki komið sér saman um hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir framtíðarnefnd Alþingis.
„Þetta er rosalega mikil og hröð þróun og mikil fjárfestingarþörf vegna þessa, en að sama skapi er mjög virk samkeppni á þessum markaði sem hefur gert það að verkum að tekjuvöxturinn hefur verið mjög hóflegur.“
Mjúkar fléttubollur með súkkulaðieggjum.
Fimm af þeim níu veitingastöðum sem þóttu bestir árið 1996 eru enn í rekstri.
Jóhann G. Jóhannsson mælir með Gotlandi – Perlunni í Eystrasalti
„Þrátt fyrir að ferlinu sé hampað fyrir að vera faglegt, jafnvel vísindalegt, þá er því miður ýmislegt sem bendir til annars,“ segir framkvæmdastjóri Samorku um rammaáætlun.
Til að lágmarka áhættu er æskilegt að fyrirtæki styrki verklag sitt við gerð skjala um milliverðlagningu.
Þrír verðbréfasjóðir á vegum Landsbréfa voru með bestu ávöxtunina á síðasta ári í flokki blandaðra sjóða.
Nefndarmaður í verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur tekið afgerandi afstöðu gegn þróun vindorku á opinberum vettvangi og eru tveir nefndarmenn í faghópi 2, sem á að meta áhrif framkvæmda m.a. á ferðaþjónustu, eigendur ferðaþjónustufyrirtækja.
Íslenska félagið AI Green Cloud er nú að fullu orðið í eigu móðurfélagsins AI Green Bytes, sem er með höfuðstöðvar í Noregi.
María Björk Einarsdóttir, forstjóri Símans, segist hafa grætt töluvert á því að hafa fengið mikla ábyrgð ung. Meðal hennar fyrstu verka sem forstjóri Símans var að leggja jarðveginn fyrir næsta kafla félagsins.
Greiningardeildir bankanna eru á sama máli um að verðbólgan verði tregbreytanleg á næstu mánuðum.
Nýr og endurbættur Kaffivagn á Grandagarði kemur til með að opna í maí.
Tónlistarmaður í Nashville segir í samtali við Viðskiptablaðið að heimaborg hans eigi eftir að koma Íslendingum skemmtilega á óvart.
Hlutabréfaverð Amaroq hefur nú hækkað um 33% frá því að Trump frestaði tollum.
Fregnir af afskriftum Nvidia vegna tolla leiddu strax til verulegs verðfalls á markaði.
Málið hófst þegar skoska þingið samþykkti lög um kynjajafnvægi í opinberum nefndum og ákvað að telja trans konur með í kvennakvóta.
Óvissa ríkir um eina mikilvægustu útflutningsgrein landsins vegna alþjóðamála á meðan ríkisstjórnin hyggst hækka skatta á greinina.