Fjölskyldufyrirtækið Graf Skiltagerð fagnar í ár 50 ára afmæli.
Í dag eru verslanir The Entertainer 160 talsins.
„Það stendur því til að láta íslensk fyrirtæki og ellilífeyrisþega borga fyrir hálfklárað verkefni.“
Háskóli Íslands skilaði 812 milljóna króna jákvæðri afkomu árið 2024, samanborið við 645 milljóna króna halla árið 2023.
Aðalhagfræðingur Kviku banka telur að að tollastigið í Bandaríkjunum verði framvegis hærra.
Samkvæmt fjárhagsspá 2024 til 2028 átti Carbfix að auka tekjur OR verulega, skila rekstrarhagnaði og bæta eigið fé OR um tugi milljarða króna.
Hermann Haraldsson forstjóri Boozt er bjartsýnn á horfur félagsins eftir árshlutauppgjör.
Saltvörur frá íslenska fyrirtækinu Saltverk eru nú fáanlegar í tæplega 1.300 matvöruverslunum í Bandaríkjunum.
Fjárfestingarbankinn greinir frá möguleikum fjárfesta til að verja sig gegn líklegum lækkunum.
Hlutabréf Intel hækkuðu um 7% í gær vegna frétta um að bandarísk stjórnvöld vilji tryggja sér hlut í fyrirtækinu.
FastNet-þjónustan skilaði 11,5% tekjuvexti milli ára umfram 8,5% spá Akkurs.
Berkshire fjárfesti á móti í fjölmörgum félögum á fjórðungnum.
„Arðbærar einingar eiga síðan heima í stærri einingu, hvort sem það er gert með sölu eða kaupum á öðrum slíkum einingum.“
Skel segir Dranga „sérstaklega vel í stakk búna til ytri vaxtar með kaupum eða sameiningum við önnur smásölufyrirtæki“.
Skýrasta merkið hingað til um að nýir tollar séu farnir að hafa áhrif á verðlag.
Tekjur Nova á öðrum fjórðungi jukust um 6,2% og EBITDA-hagnaður jókst um 9,7%.
Hlutabréfaverð Alvotech lækkaði um 7,8% í dag og gengi Amaroq féll um 4,8%.
Samningurinn er til fimm ára og mánaðarleiga verður 4.250.000 krónur.