Sýnileikadagur FKA fór nýlega fram í Arion banka fimmta árið í röð.
Verði nýtt frumvarp um enn frekari hækkun, þá hefur gjaldið hækkað um 841% frá því að það var fyrst lagt á.
Forseti Flugmálafélags Íslands og eigendur flugþjónustufyrirtækja segja tillögu um bann á einkaþotum og þyrluflugi ásamt áformum um að flytja kennsluflug skammsýna.
Þegar litið er til þess hversu mikið hefur farið til strandveiða frá því að þær voru teknar upp fer því fjarri að það halli á strandveiðisjómenn
Þau þrjú félög sem lækkuðu mest í dag hafa tapað 158 milljörðum af markaðsvirði sínu á tveimur dögum.
Í leiðara FT segir að röksemdir forsetans byggi á grundvallarmisskilningi þar sem hann meðhöndlar viðskiptahalla líkt og rekstrartap fyrirtækis
Margar af frægustu söngkonum heims eru með mikla bíladellu.
Guðmundur Fertram tekur sæti í fjárfestingaráði Founders Ventures, sprotasjóði sem Bala Kamallakharan stýrir.
Sala á Mercedes-Benz bílum dróst saman í Evrópu og Kína en hélst stöðug í Bandaríkjunum.
Úrvalsvísitalan hefur nú lækkað um rúm 12% það sem af er ári.
Vöruflokkurinn tæki og vörur til lækninga var álíka stór og helstu flokkar sjávarafurða til samans.
Ef Apple veltir tollakostnaðinum yfir á neytendur mun það hafa áhrif á notendur á Íslandi.
Sveinn Helgason hefur verið ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs hjá Samorku.
Bandaríkjadalur hefur veikst töluvert þrátt fyrir að tollar ættu að minnka eftirspurn eftir erlendum gjaldeyri.
Frumvarp atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda er illa unnið og skaðlegt framlag á viðsjárverðum tímum.
Tekjur Icelandic Water Holdings jukust um 22% milli áranna 2022 og 2023 en félagið var rekið með 2,2 milljarða króna tapi.
Fiskveiðar og fiskvinnsla er um 21% af útsvarsgrunni Ísafjarðar en ríkisstjórnin vill ekki gefa bænum tækifæri til að meta áhrifin af hækkun veiðigjalda.
Helstu evrópsku hlutabréfavísitölurnar hafa lækkað um 1,5-2% í morgun.