Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur krafist þess að Google selji frá sér vefvafrann Chrome.
Tæknileg bilun átti sér stað hjá greiðsluforritinu PayPal í dag.
Forstjóri Síldarvinnslunnar segir að eldgosið sem hófst í gær við Grindavík muni líklegast hafa óveruleg áhrif á starfsemina.
Hagnaður Brims á þriðja ársfjórðungi dróst saman milli ára.
Hlutabréf Icelandair lækkuðu mest af félögum aðalmarkaðarins.
Landsvirkjun hefur ráðið Dr. Bjarna Pálsson í starf framkvæmdastjóra Vinds og jarðvarma.
„Þróun einstakra undirþátta hefur verið að festa sig í sessi í þá veru að benda til minni vaxtar eða samdráttar.“
Segulómunarfyrirtækið Intuens hefur kært ítrekaðar tafir á meðferð embættis landlæknis í máli fyrirtækisins til heilbrigðisráðuneytisins. Þá hefur kvörtun verið send umboðsmanni Alþingis.
Þegar skoðanakannanir eru bornar saman við aðallínu flokkanna hjá veðbönkum má sjá að Sjálfstæðisflokkurinn er metinn hærri í veðbönkum.
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka spáir um 25 til 50 punkta lækkun við hverja ákvörðun á næsta ári.
Tulipop Studios hefur samið við Rai á Ítalíu og TF1 í Frakklandi um sýningar á íslensku teiknimyndaröðinni Ævintýri Tulipop.
APRÓ hefur hafið samstarf við Miðstöð menntunar- og skólaþjónustu um að bæta aðgengi kennara að sérhæfðu námsefni með notkun gervigreindar.
Heinemann rekur fríhafnarverslanirnar á Gardermoen-flugvelli í Osló og Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn.
Um 3000 starfsmönnum í Þýskalandi verður sagt upp störfum.
Nýtt fyrirtæki hefur verið stofnað til að draga úr mönnunarvanda innan íslenska heilbrigðiskerfisins með því að aðstoða hjúkrunarfræðinga frá öðrum löndum við að koma til Íslands.
Þorgerður Katrín hefur sótt í sig veðrið í veðbönkum og er talin næstlíklegust til að leiða næstu ríkisstjórn.
„Við viljum ekki taka stór skref,“ sagði varaseðlabankastjóri peningastefnu á fundi Seðlabankans í morgun.
Eftirlitsstofnun EFTA hefur farið þess á leit við íslensk stjórnvöld að hagnaðardrifin starfsemi Sorpu verði færð í hlutafélag til að tryggja að tekjuskattur sé greiddur af starfseminni.