Hlutabréfaverð Oculis hefur hækkað um 22,5% frá því að Trump frestaði tollum.
Lífeyrissjóðir voru í lykilhlutverki i stærstu viðskiptum marsmánaðar.
Í árslok voru níu hluthafar skráðir í félaginu. Þorbjörn Atli Sveinsson var stærsti hluthafi félagsins.
Verð á Brent-hráolíu, sem er alþjóðlegt viðmiðunarverð, féll í síðustu viku niður fyrir 60 dali á tunnu í fyrsta sinn síðan 2021.
„Þróunin í Noregi, þar sem hlutfall innlendrar vinnslu á þorski hefur dregist saman úr 90% fyrir aldamót í um 60%, sýnir hvað er í húfi.“
Harvard hafnar kröfum ríkisstjórnarinnar og tapar milljörðum dala í kjölfarið.
Hlutabréf í Alvotech, Amaroq og Oculis hækkuðu öll í viðskiptum dagsins.
Fjármálaráðherra skiptir út öllum stjórnarmönnum Landsvirkjunar.
Goldman Sachs og aðrir stórir bankar skila myndarlegum hagnaði er fjárfestar endurraða eignum í óvissum markaði.
Írska flugfélagið Aer Lingus flaug sitt fyrsta áætlunarflug frá Dublin til Nashville síðasta laugardag.
Ekkert félag á jafn mikið undir í nýju undanþágu Trumps og Apple.
Félagið hefur hækkað um 6,63% það sem af er morgni. Hlutabréf
Til stóð að leggja allt að 145% tolla á tæknivörur frá Kína.
Tekjur knattspyrnudeildar Stjörnunnar jukust um 60% milli ára og námu 563 milljónum króna á síðasta ári.
Alið er á upplýsingaóreiðu í umræðum um áform ríkisstjórnarinnar um tvöföldum veiðigjalds og fullyrðingar um stórfellda fjárestingu útvegsins í óskyldum rekstri virðist ekki eiga við rök að styðjast.
Nýjum markaðsstjóra Yahoo er ætlað að koma vörumerkinu aftur inn í vitund neytenda og auglýsenda.
Tekjur knattspyrnudeildar Breiðabliks af leikmannasölum nemur tæplega hálfum milljarði króna á síðastliðnum fimm árum.
Kostnaður hluthafa vegna kaupréttar gæti farið yfir 250 milljónir króna hjá tveimur félögum, miðað við forsendu um 12,5% árlega ávöxtun hlutafjár á markaði.