OpenAi hóf gagnmálsókn gegn Elon Musk í gær vegna meints áreitis Musk gegn fyrirtækinu.
Hlutabréfasjóðir réttu verulega úr kútnum á síðasta ári eftir brösugt ár þar á undan.
Fimm norræn fyrirtæki eru tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna Norðurlandanna
miðvikudagur 9. apríl 2025
9. apríl 2025
14. tölublað 32. árgangur
14. tbl. 32. árg.
Hreiðar Már kaupir milljón hluti í fasteignafélaginu Eik.
Klappir segjast vera að stíga næstu skref í vöruþróun með markvissum fjárfestingum í gervigreindarinnviðum.
Úrvalsvísitalan OMXI15 hefur hækkað um 5,46% frá opnun markaða í morgun.
Íslenska netöryggisfyrirtækið Varist hefur stofnað nýtt gagna- og gervigreindarteymi sem mun þróa gervigreindarlausnir.
Fimm félög í kauphöllinni hafa lækkað um meira en 30% það sem af er ári. Úrvalsvísitalan féll um 4% í dag.
Hagkerfi um víða veröld hafa skolfið eftir ákvörðun Bandaríkjastjórnar að hefja tollastríð.
Bankastjóri Arion banka segir óróleika í alþjóðamálum undirstrika mikilvægi þess að vera með fjármálafyrirtæki sem starfa á sínum heimamarkaði.
Fjármálaráðherra Bandaríkjanna sagði alla kosti vera til skoðunar vegna refsitolla kínverskra stjórnvalda.
Refistollar Evrópusambandsins gegn Bandaríkjunum taka gildi 15. apríl.
„LIVE hefur að lokinni ítarlegri yfirferð og greiningu metið tilboðið ásættanlegt sé litið til heildarhagsmuna sjóðfélaga.”
Vix-vísitalan, sem mælir óvissu á fjármálamörkuðum, hafði á mánudag og þriðjudag ekki verið hærri síðan í heimsfaraldrinum og fjármálakrísunni.
Einn helsti áhrifavaldurinn að baki söluþrýstingnum á skuldabréfamarkaði er svonefnd „basis-viðskipti“ sem eru útbreidd meðal vogunarsjóða.
Keystrike hefur ráðið Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttir sem yfirmann sölu, markaðsmála og viðskiptaþróunar fyrir Evrópumarkað.
„Við erum spennt að taka þátt í næsta kafla félagsins með þessu öfluga teymi,“ segir Andri Heiðar, meðeigandi og fjárfestingastjóri hjá Frumtak.
Velta Happy Campers var um einn milljarður króna á síðasta ári.