Útlitið á Hummer hefur breyst umtalsvert en nýi jeppinn er rafknúinn.
Framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs segir viðhorf til hagnaðar og arðsemi þurfa að breytast í samfélaginu ef byggja eigi upp kraftmikið atvinnulíf sem skapi verðmæti og vel launuð störf.
„Að 14 árum liðnum og aðeins þremur áföngum rammaáætlunar lokið er reynslan af þessu ferli ekki jákvæð, og jafnvel skaðleg íslensku atvinnulífi,“ segir framkvæmdastjóri Samorku.
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, segir í viðtali við Þjóðmál að það hafi verið lán í óláni að bíða með skráningu félagsins í fyrravor.
Það freistaði Björgólfs Thors ekki að kaupa gömlu bruggverksmiðjur Bravo í Rússlandi aftur, þrátt fyrir að þær hafi verið til sölu fyrir slikk.
Skuldabréfasjóðir á vegum Akta sjóða og Kviku hafa á undanförnum árum skilað hvað mestri ávöxtun í flokki meðallangra skuldabréfa.
Stjórnarmeirihlutinn virðist líta á það þannig að ríkissjóður sé að gefa eitthvað eftir fái launamenn að halda einhverjum hluta tekna sinn til eigin nota.
Með nýrri tækni í gagnaveri í París verður hægt að draga úr orkunotkun við kælingu um allt að 90% og útrýma losun koltvísýrings.
Um síðustu áramót skuldaði FH 47 milljónir króna í yfirdráttarlán samanborið við 39 milljónir árið áður. KR-ingar skulduðu 21 milljón króna í yfirdráttarlán í lok árs 2024 og Fylkir 16 milljónir.
Sorpa hagnaðist um 263 milljónir króna í fyrra og velti 7,8 milljörðum.
Nefndarmenn hafa ekki komið sér saman um hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir framtíðarnefnd Alþingis.
„Þetta er rosalega mikil og hröð þróun og mikil fjárfestingarþörf vegna þessa, en að sama skapi er mjög virk samkeppni á þessum markaði sem hefur gert það að verkum að tekjuvöxturinn hefur verið mjög hóflegur.“
„Þrátt fyrir að ferlinu sé hampað fyrir að vera faglegt, jafnvel vísindalegt, þá er því miður ýmislegt sem bendir til annars,“ segir framkvæmdastjóri Samorku um rammaáætlun.
Viðskiptalíkan hefðbundinna eignastýringarfyrirtækja er dautt að mati Björgólfs Thors Björgólfssonar.
Arnar Sigurðsson rekur hvers vegna engin ostabúð né veitingastaður með osta á matseðli séu starfandi á Íslandi. Bendir einnig á frelsissmugu sem gerir kúguðum íslenskum neytendum kleift að njóta krúnudjásna franskrar ostagerðar.
Að mati nýjustu hagspáa bankanna mun það reynast langhlaup að koma verðbólgunni niður í markmið.
Mörgum spurningum er ósvarað um hvers vegna handboltaleikur Íslands og Ísraels var leikinn fyrir luktum dyrum? Áhrifin af hækkun veiðigjalda virðist vefjast fyrir mörgum.
Menntamálaráðherra vill að horft verði til annarra þátta en einkunna þegar kemur að velja nemendur til inngöngu í framhaldsskólum.