Sala í bandarískum sjoppum og bensínstöðum hefur dregist saman um 4,3% milli ára.
Kaffihúsið Elliði í Elliðaárdalnum opnaði skömmu fyrir síðustu helgi þar sem Á Bistro var áður til húsa.
Hlutabréfaverð Icelandair hefur kki verið lægra síðan í nóvember.
Samkaup hefur gert samning við KSK eignir ehf. um leigu á Vallholtsveg 8 á Húsavík.
Íbúðum sem teknar hafa verið af söluskrá hefur fjölgað talsvert á síðustu mánuðum.
Héraðsdómur hafnaði kröfu landeigenda og er sextán ára þrautagöngu Landsnets vegna Suðurnesjalínu 2 því lokið. Stefnt er á að línan verði tekin í rekstur í haust.
Rúmlega 61,5% svarenda markaðskönnunar Viðskiptablaðsins telja að þróun alþjóðamála, þ.á.m. mögulegt tollastríð, muni hægja á vaxtalækkunarferli Seðlabankans.
Á dögunum kom út Wavy, nýr spjallleikur úr smiðju Smitten, sem hefur vakið mikla athygli notenda á stuttum tíma.
Listamaðurinn Guðrún Einarsdóttir opnaði listasýninguna Myndlist og Hönnun í húsgagnaversluninni VEST sl. laugardag.
Kínverska sjálfkeyrandi bílafyrirtækið Pony AI ætlar sér að skila hagnaði fyrir 2029.
Forstjóri Icelandair segir áhyggjuefni að ný ríkisstjórn boði aukna skattheimtu á ferðaþjónustuna.
Sjö teymi munu taka þátt í viðskiptahraðlinum Hringiðu í ár.
Jón Ásgeir og Ingibjörg áttu um árabil 365 miðla, sem rak Stöð 2, Vísi, Bylgjuna og gaf út Fréttablaðið.
Héraðsdómur sagði óhjákvæmilegt að sýkna ríkið af kröfum Ásthildar þar sem krafan var talin fyrnd.
Una Schram hefur gengið til liðs við auglýsingastofuna Cirkus.
Verðbólga í Bandaríkjunum mældist 2,8% í febrúar, en greinendur höfðu spáð fyrir um 2,9% verðbólgu í mánuðinum.
Gengi bréfa Sýnar hefur hækkað um rúmlega 14% það sem af er degi og um fjórðung frá byrjun vikunnar.
Aðstoðarmenn forsetans hafa orðið fyrir flóðbylgju símtala frá forstjórum sem krefjast meiri fyrirsjáanleika í tollamálum