Eignastýringarfyrirtækið bandaríska er meðal stærstu hluthafa í Marel og Íslandsbanka, stærsta og þriðja stærsta félagi Kauphallarinnar eftir markaðsvirði.