Á átta árum hafa skuldir á hvern íbúa Reykjavíkurborgar aukist um 76,4% að raunvirði. Árið 2014 námu skuldir á hvern íbúa 530.100 krónum, eða sem nemur 708.643 krónum á verðlagi ársins 2022. Síðan þá hefur borgin hlaðið á sig skuldum en árið 2022 voru skuldir á hvern íbúa komnar upp í tæplega 1,25 milljónir króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði