Mánuður er í að landsmenn gangi til Alþingiskosninga. Ýmis stór mál blasa við sem næstu ríkisstjórn verður falið að leysa. Ljóst er að efnahagsmálin verði þar ofarlega á baugi og hafa flokkarnir boðað ýmsar lausnir á því sviði í kjölfar stjórnarslitanna. Minna fer þó fyrir lausnum á öðru mikilvægu sviði, sem eru orkumálin.

Ljóst er að staðan í raforkumálum á Íslandi er alvarleg, varað hefur verið við yfirvofandi orkuskorti síðustu ár og er sú staða að raungerast.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði