Þó að vín hafi fylgt manninum í árþúsundir þá er 75cl. flaskan ekki nema nokkurra alda gömul uppfinning, upphaflega ætlað sem hóflegur skammtur fyrir einn með máltíð þegar menn voru menn og áfengisstuðull var lægri en nú. Víngerðarhús fóru þó fljótt að stæra sig af stærri flöskum af annars óþekktum ástæðum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði