Hlynur Björnsson tók nýlega við starfi vörumerkjastjóra Borgar brugghúss, Öglu gosgerðar og Brennivíns hjá Ölgerðinni. Síðastliðinn tæpan áratug hefur hann starfað hjá Ölgerðinni, en að útvega fólki guðaveigar hefur hann fengist við alla sína starfsævi á einn eða annan hátt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði