Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LIVE), næststærsti lífeyrissjóður landsins, uppfærði í lok síðasta árs hluthafastefnu sjóðsins en hún hafði verið nær óbreytt frá árinu 2018. Í nýrri hluthafastefnu er að finna uppfærðar áherslur varðandi ákveðna þætti um hlutafélög með áherslu á skráð félög. Meðal áhersluatriða má nefna atriði varðandi starfskjarastefnu, kosningu stjórnarformanna, skipan tilnefningarnefnda og stefnur um sjálfbærni.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði