Túngata 20, 511 fermetra hús í miðbæ Reykjavíkur, var lang dýrasta einbýlishús sem seldist hér á landi á síðasta ári. Kaupverð hússins nam 575 milljónum króna og var fermetraverð því rúmlega 1,1 milljón. Kaupendur hússins voru Grímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi, og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir. Húsið er staðsett á móti Landakotstúni, mitt á milli sendiráðsbústaðs Þýskalands og franska sendiráðsins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði