Uppbygging landeldisstöðvar First Water í Þorlákshöfn er hafin af fullum krafti. Fyrsta skóflustungan að nýju vinnsluhúsi á Laxabraut var tekin í síðustu viku en stefnt er á að húsið, sem verður alls 30.500 fermetrar að stærð, verði tekið í notkun í skrefum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði