Það fór töluvert fyrir Guðmundi Björgvinssyni ríkisendurskoðanda í sumar. Hér er ekki eingöngu átt við Lindarhvolsmál sem mikið hefur verið fjallað um á undanförnum mánuðum.

Ríkisendurskoðandi hljóp upp til handa og fóta eftir að fulltrúar Bankasýslunnar funduðu með efnahags- og viðskiptanefnd í júnílok. Á fundinum sögðu Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslunnar, og Jón Gunnar Jónsson forstjóri að ekki væri við stofnunina að sakast ef Íslandsbanki hafi brotið lög í útboðinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði