Ford Bronco er kominn aftur á íslenska vegi eftir aldarfjórðungs framleiðsluhlé. Fyrsta kynslóðin, sem kom til Íslands árið 1965, var vinsælasti jeppinn á Íslandi um langt árabil og seldist hvergi í heiminum meira en á Íslandi – á hvern íbúa. Ástæðan var sú að hann þótti bæði góður til innanbæjaraksturs og í torfærum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði