Barnabókin Byggingarnar okkar, eftir Ölmu Sigurðardóttur, fjallar um helstu strauma og stíla sem einkenna íslenska byggingarlistasögu með það að markmiði að ungir sem aldnir geti fræðst um byggingarnar í umhverfi okkar.
Alma hefur víðtæka menntun á sviði arkitektúrs, listkennslu og varðveislu bygginga ásamt því að hafa yfirgripsmikla reynslu á sviði kennslu barna, miðlunar, varðveislu og rannsókna á íslenskri byggingarlist.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði