Það sem af er ári hafa þó nokkrar kvikmyndir komið út sem eru allt að og jafnvel meira en þrír klukkutímar. Á dögunum hófust sýningar á kvikmyndinni Killers of the Flower Moon í leikstjórn Martin Scorsese. Leikstjórinn er þekktur fyrir nokkuð langar kvikmyndir, til að mynda var The Irishman sem kom út árið 2019 rúmlega þrír og hálfur klukkutími, en fleiri virðast hafa fylgt í hans skref.

Greinahöfundur The Economist gerði málið að umfjöllunarefni og sló því upp að vinsælar kvikmyndir  séu nærri 50% lengri í dag en þær voru á fjórða áratug síðustu aldar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði