G jeppinn hefur verið framleiddur frá árinu 1979 og því er ekki er svo langt í að hægt verður að segja „í meira en hálfa öld“ um jeppann, líkt og Búnaðarbankann heitinn. Allir hafa skoðun á G jeppanum. Flestum finnst hann einn fallegasti bíll sem til er. Örfáum finnst hann ljótur, en það má efast um smekk þeirra.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði