Íbúum á Akureyri hefur fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum en íbúafjöldinn fór í fyrsta sinn yfir 20 þúsund í fyrra. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrabæjar, segir mikla uppbyggingu hafa átt sér stað á síðastliðnum árum.

„Við finnum bara fyrir því hvað Akureyri þykir áhugaverður búsetukostur. Fjölgunin er yfirleitt hæg en stöðug hjá okkur en það hefur verið svona smá kippur undanfarin ár. Svo er Akureyri alltaf vinsæll fjárfestingarkostur hjá aðilum sem vilja eiga auka heimili eða eru að nýta húsnæðið sem frístundaíbúð auk þess sem mörg félagasamtök eiga íbúðir í bænum.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði