Kostnaður við hlutabréfaviðskipti hér á landi er margfalt hærri en þekkist í öðrum löndum og getur haft veruleg áhrif á endanlega ávöxtun fjárfestingar sé um lágar fjárhæðir að ræða. Aðeins einn þjónustuaðili tekur undir 2 þúsund króna lágmarksþóknun fyrir kaup eða sölu hlutabréfa, og hún hækkar í öllum tilfellum með fjárhæð viðskiptanna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði