Hlutdeild erlendra aðila meðal hluthafa félaga í Kauphöll Íslands er með allra lægsta móti nú um stundir. Samkvæmt upplýsingum frá Kauphöll Íslands er hlutdeild erlendra aðila nú um 5% af markaðsvirði skráðra bréfa. Listi yfir stærstu hluthafa í hverju félagi fyrir sig segir áþekka sögu, þar sem erlendir aðilar eru alla jafna lítt áberandi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði