Með breytingum á lögum um húsnæðismál árið 2020 var hlutdeildarlánakerfið kynnt til sögunnar. Um er að ræða úrræði sem er ætlað að stuðla að uppbyggingu hagkvæmra íbúða fyrir tekjulægri einstaklinga ásamt því að aðstoða fyrstu kaupendur við að eignast húsnæði með því að brúa kröfu um eigið fé.

Lögin tóku gildi þann 1. nóvember 2020 og í reglugerð sem tók gildi 9. nóvember sama ár var framkvæmdin útfærð nánar. Smávægilegar breytingar voru gerðar á reglugerðinni árin 2021 og 2022 en í síðasta mánuði tilkynnti innviðaráðherra frekari breytingar sem hluta af aðgerðum gegn verðbólgu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði