WOM, fjarskiptafyrirtæki í Chile í eigu Novator, fjárfestingafélags Björgólfs Thors Björgólfssonar, sótti um greiðsluskjól í Bandaríkjunum (e. Chapter 11 bankruptcy protection) á mánudaginn eftir að félaginu tókst ekki að endurfjármagna 348 milljóna dala skuld, eða sem nemur um 49 milljörðum króna, sem er á gjalddaga í nóvember næstkomandi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði