Fjárhagsstaða sveitarfélaga landsins hefur verið erfið síðustu ár síðustu ár en samkvæmt bráðabirgðauppgjöri Hagstofu Íslands var frumafkoma A-hluta sveitarfélaganna, sem er að mestu rekinn með skattfé, alls neikvæð um 21 milljarð króna í fyrra og heildarafkoma neikvæð um 42 milljarða, eða sem nemur um 1% af vergri landsframleiðslu ársins 2023.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði