Þrátt fyrir krefjandi markaðsaðstæður hafa þrjú félög lokið skráningarferli á íslenska hlutabréfamarkaðnum í ár. Hampiðjan og Amaroq Minerals færðu sig af First North-markaðnum yfir á aðalmarkað Kauphallarinnar. Hampiðjan lauk samhliða því nærri 11 milljarða króna almennu hlutafjárútboði. Þá voru hlutabréf Icelandic Salmon - móðurfélags Arnarlax sem er skráð í Noregi - tvískráð á íslenska First North-markaðinn í síðasta mánuði.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði