Icelandair hóf í síðustu viku flug til Pittsburgh í Pennsylvaníu-ríki í Bandaríkjunum en flogið verður fjórum sinnum í viku út október.
Tómas Ingason, framkvæmdastjóri tekju-, þjónustu- og markaðssviðs Icelandair, segir að Pittsburgh sé aðlaðandi að því leytinu til að um er að ræða einn af stærstu mörkuðunum sem eru enn ósnertir þar sem hægt er að fara fram og til baka með sömu vélinni innan 24 klukkustunda. Því þarf ekki að bíða á jörðinni í lengri tíma til að tengja við bankana í Keflavík.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði