Flugfélagið Play skilaði 45,5 milljóna dala tapi á síðasta ári, eða sem nemur um 6,5 milljörðum króna miðað við gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadal í lok síðasta árs. Tæplega 790 þúsund farþega flugu með félaginu í fyrra og nemur tap félagsins af hverjum farþega því 8.190 krónum. Þegar horft er til síðari hluta ársins má sjá að tap félagsins á hvern farþega nam 5.140 krónum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði