Kaup 15 íslenskra lífeyrissjóða á leigufélaginu Heimstaden marka mikil tímamót í íslenskri hagsögu. Með svo stönduga bakhjarla sér félagið loksins fram á að geta gripið þau tækifæri sem í rekstrinum felast með því að tvöfalda eignasafnið á næstu árum upp í um það bil 3 þúsund íbúðir og endurfjármagna óhagstæðar skuldir, eins og vonir hafa staðið til allt frá skráningu félagsins – sem þá hét Heimavellir – á markað fyrir áratug síðan.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði