Þrátt fyrir að hlutabréfamarkaður hafi rétt nokkuð úr kútnum undir lok síðasta árs áttu hlutabréfasjóðir heilt yfir í vök að verjast á síðasta ári. Til marks um það var sá hlutabréfasjóður sem skilaði mestri ávöxtun árið 2023, arðgreiðslusjóður Stefnis, með 3,5% ávöxtun ef horft er til arðgreiðsluleiðréttrar vísitölu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði