Umræðan um orkumál hefur orðið sífellt háværari hér á landi en hún er þó ekki ný af nálinni. Árið 2019 gaf Landsnet út skýrsluna Afl- og orkujöfnuður og kom þar fram að orkuskortur yrði viðvarandi vandamál á Íslandi næstu árin ef ekki yrði brugðist við. Í sambærilegri skýrslu frá 2022 var sama staða uppi á teningnum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði