Eva Valdís Jóhönnudóttir, reyndur sérfræðingur á svikavakt Íslandsbanka, segir mikla aukningu hafa átt sér stað í svikatilraunum á síðasta ári þá sérstaklega á seinni hluta ársins. „Í dag eru einstaklingar meira og minna tengdir netinu öllum stundum. Fyrir vikið eiga svikarar auðveldara en áður með að komast í snertingu við okkur. Það er ekkert lát á tilraunum svikahrappa til að blekkja saklaust fólk og beita þeir ýmsum aðferðum við það, t.d. smáskilaboðum, hringingum og tölvupóstum.“
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði