Sigurjón Óskarsson og börnin hans þrjú hans nutu góðs af sölu útgerðarfyrirtæksins Ós og fiskvinnslufyrirtækisins Leo seafood til Vinnslustöðvar Vestmannaeyja í fyrra. Samanlagt námu fjármagnstekjur þeirra tæplega 13,5 milljörðum króna í fyrra og var Sigurjón sjálfur skattakóngur ársins. Önnur útgerðarfjölskylda var í efstu sætunum árið áður, þá frá Grindavík.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði