Markaðsvirði íslenska líftæknifyrirtækisins Alvotech hefur lækkað um 160 milljarða króna á tveimur vikum, úr um 530 milljörðum í tæplega 370 milljarða króna. Lækkunina má rekja til óvissu um stöðu umsóknar á markaðsleyfi frá Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) fyrir AVT02, líftæknilyfjahliðstæðu við gigtarlyfið Humira. Hlutabréfaverð félagsins hafði hækkað umtalsvert á mánuðunum þar á undan, m.a. vegna væntinga um að FDA myndi samþykkja umsókn um markaðsleyfi fyrir lyfið.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði