Árið 2023 var ekki ár sem við viljum sérstaklega muna. Lausatök í efnahagsmálum, sérstaklega hjá ríki og sveitarfélögum, og launahækkanir sem hvergi þekkjast í heiminum, framkölluðu meiri verðbólgu en við höfum kynnst í rúman áratug. Þá hrundi hins vegar stór hluti viðskiptalífsins til grunna ásamt bankakerfinu, krónan sömuleiðis og verðbólgan fór í um 20%. Varla getum við borið ástandið þá saman við það sem er núna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði