Fjallað var um þöggunartilburði þingmanns Pírata gagnvart blaðamanni Morgunblaðsins á þessum vettvangi fyrir viku, en Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, sakaði blaðamann Morgunblaðsins um ófagleg vinnubrögð og birti samskipti sín við hann sem sýndu fram á hið gagnstæða.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði