Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar KALEO, hefur á síðustu árum skipað sér sess sem einn helsti fulltrúi íslenskrar tónlistar á alþjóðavísu. Með einstaka söngrödd og kraftmiklar lagasmíðar hefur hann hrifið áheyrendur um heim allan og leitt hljómsveit sína frá því að spila á hverfiskránni í Mosfellsbæ, í að koma fram á stærstu tónleikastöðum heims. Með lögum á borð við Way Down We Go og með útgáfu á Vor í Vaglaskógi og Sofðu unga ástin mín hefur KALEO skapað sér sterka sérstöðu sem alþjóðleg hljómsveit með djúpar íslenskar rætur.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði