Kínverski bílaframleiðandinn BYD er að hefja innreið á Evrópumarkað með rafknúna fólksbíla og það er eftir því tekið í bílaheiminum. BYD er nefnilega það fyrirtæki á þessu sviði sem vex hvað hraðast um þessar mundir.

Blaðamenn urðu áþreifanlega varir við stórbrotin áform BYD í kynningarferð sem farin var til Katalóníu á dögunum. Þar voru kynntir til sögunnar tveir splunkunýir bílar fyrir Evrópumarkað, þ.e. hlaðbakurinn Dolphin og hinn sportlegi Seal sem mun líklega keppa helst við Tesla 3 í verðum og í smíðagæðum. Auk þess var borgarjepplingurinn Atto3 skoðaður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði