Sýningin Ljóstillífun er uppskeruhátíð umfangsmikillar þróunarvinnu þar sem rannsóknum á hljóðvist og upplifun rýma er fléttað saman. Arkitektúr er nálgaður sem lífrænt kerfi þar sem sam- spil ljóss og hljóðs ræður ferðinni, með áherslu á vellíðan – hvernig rými getur bætt líðan, dregið úr áreiti og skapað jafnvægi.
Á sýningunni verður innsetningin TYRA frumsýnd, þar sem handgerðir hljóð- og ljóspanelar mynda marglaga upplifun. Gestir fá tækifæri til að skynja rými á nýjan hátt – þar sem hljóð og ljós ekki aðeins móta umhverfið heldur stuðla að jafnvægi og vellíðan.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði