Fyrir fólkið er matur himnaríki,“ segir gamalt kínverskt orðatiltæki sem á rætur sínar að rekja til Hankeisaraveldisins fyrir meira en 2.000 árum síðan. Orðatiltækið hefur haldist óbreytt síðan þá og sýnir hversu mikinn áhuga Kínverjar hafa á matargerð.

Kínverjar líta á mat á svipaðan hátt og Íslendingar líta á veður. Það er alltaf til umræðu og þegar fólk í Kína er ekki að borða þá er það talandi um hvað gæti verið gott að borða næst.

Viðskiptablaðið kannaði nokkra staði þar sem hægt er að panta sérstaka og framandi kínverska rétti beint af matseðli.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði