Rafbíllinn smart #1 var frumsýndur í Berlín í fyrra. Þetta er fyrsti smart bíllinn sem þróaður er og hannaður sameiginlega af Geely og Mercedes-Benz. Við fengum bílinn til reynsluaksturs á dögunum þótt hann sé ekki enn kominn á markað hér á landi.

Biðin eftir bílnum styttist óðum því hann er væntanlegur til landsins í júní og verður frumsýndur hjá Bílaumboðinu Öskju. Þessi nýi smart #1 kemur skemmtilega á óvart.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði