Truman Capote var hrókur alls fagnaðar í skemmtanalífi hinna ríku og frægu í New York á sjöunda áratugnum. Hann var trúnaðarvinur ríkustu kvenna borgarinnar en þær snerust gegn honum á einni nóttu.

New York var borgin hans. Capote hélt áfram sem smá- sagnahöfundur og sögur hans birtust í helstu tímaritum borgarinnar. Hann varð hvað þekktastur fyrir söguna Breakfast at Tiffany’s sem gefin var út árið 1958 en samnefnd kvikmynd var síðar gerð eftir sögunni sem skartaði bresku leikkonunni Audrey Hepburn í aðalhlutverki.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði