Notendur geta upplifað íþróttaviðburði, skoðað myndir og vafrað um netið í blönduðum veruleika ef orðrómur um sýndaveruleikagleraugu Apple reynist réttur.
Af nægu var að taka hvað nýjar og spennandi græjur varðar á líðandi ári þrátt fyrir hnökra við framleiðslu og flutning þeirra.
Nú í vikunni afhjúpaði Frito-Lay, deild innan PepsiCo, stafrænt úthverfi í Metaverse sem ber heitið Chesterville, og er í Cheetos þema.