Nissan X-Trail er í boði með 1.497 cc bensínvél og auk þess með fyrrnefndri e-Power tækni. Hann er í boði hvoru tveggja sem framhjóladrifinn og fjórhjóladrifinn í útgáfunum Acenta og Tekna, sem er lúxusútgáfan af bílnum og er eingöngu í boði með e-Power vélinni, og var bíllinn sem var reynsluekinn slíkur. Þetta eru vel heppnuð kynslóðaskipti hjá Nissan.

Bíllinn er mun hljóðlátari og að sögn framleiðanda mun eyðsluminni. Ekki er hægt að hlaða bílinn í hleðslustöð og sér bensínmótorinn um að hlaða rafhlöðuna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði